Næsta keppni
6-7. september 2019

Hengill Ultra

Almennt

Hvað er Hengill Ultra?

 • Hengillinn
 • Hæð yfir sjávarmáli: 803 metrar
 • Skrá: Virk eldstöð á suðvestur Íslandi
 • Staðsetning: 64°11′N 21°20′W
 • Hengill er svipmikið móbergsfjall í grennd við Reykjavík

Þjóðsagan segir að Jóra í Jórukleif, tröllskessa mikil sem fór víða um Suðurland, hafi eina nótt, úrill í skapi, étið topinn á Henglinum og á það að skýra rofið sem er í toppi fjallgarðsins.

Hengill Ultra Trail verður nú haldin áttunda árið í röð þann 6-7. september næstkomandi. Eins og í fyrra verður hlaupið í 5KM, 10KM, 25KM, 50KM og 100KM sem er lengsta utanvega hlaup á Íslandi. Í ár verður í fyrsta sinn boðið upp á 100KM liðakeppni sem er skipt upp þannig að fjórir keppendur hlaupa 25KM hringinn, þannig gildir samanlagður tími þeirra í liðakeppni en að sjálfsögðu virkar tíminn þeirra líka sem einstaklings tími.

Í ár verður það tímataka.net sem sinnir tímatöku og er það von skipuleggjenda að það muni bæta þjónustu við keppendur. Fleiri millitímar og örari uppfærslur þannig að keppendur og fylgjendur þeirra geti fylgst betur með því hvað er í gangi í brautinni. Einnig er þessi viðbót hluti af öryggi og eftirliti með keppendum.

Byrjunarreitur allra vegalengda og mótsstjórn verður við Skyrgerðina veitingastað og gistiheimili í hjarta Hveragerðis. Styttri vegalengdirnar eru í kringum Hveragerði og upp að Hamrinum sem er gríðarlega fallegur hraunhamar yfir bænum. 25KM vegalengdin er upp Reykjadalinn upp að Ölkelduhnjúk og í kringum hann. Vegleg drykkjastöð verður á Ölkelduhálsi. 50KM hlauparar hlaupa hinsvegar áfram inn að Hengli, yfir fjallgarðinn, niður Sleggjubeinsskarð þar sem er salerni og vel útbúin drykkjarstöð og þaðan til baka. Þeir sem hlaupa 100KM hlaupa svo þá leið tvisvar. Útsýnið frá Hengli er algjörlega einstakt og er þessi hlaupaleið ein sú fallegasta sem hægt er að finna á Íslandi. Sjáðu nánar um hlaupin hér.

Gjafapoki með óvæntum glaðningum frá samstarfsaðilum er innifalinn í skráningu fyrir alla þá sem skrá sig fyrir miðnætti 3. september. Eftir það verður ekki hægt að skrá sig til leiks nema í 5KM og 10 KM. Allir þeir sem hlaupa 50KM og 100KM fá sérstakan „finisher“ fatnað merktan þessum merkilega áfanga.

Hengill Ultra er síðasta stóra hlaup sumarsins og má því segja að þetta verði sannkölluð uppskeruhátíð íslenskra hlaupara.

Skráðu þig hér!

Allir hlaupa, allir vinna og allir velkomnir!

Hengill Ultra

Umgjörð

Heilmargt í boði

Eftir keppni er öllum keppendum boðið í sveitan borgara með blóði, svita og tárum á "The Finish Line Burger Joint” sem er besta POP-UP borgarabúllan á landinu. Öllum keppendum er boðið í sund og chill í lystigarðinum í Hveragerði. Verðlaunaafhending fyrir keppendur og aðstandendur verður svo kl 17:00. Tímatökubúnaður verður notaður og allir hlauparar hlaupa með tímatökuflögur. Þá er verður einnig dregið úr glæsilegum brautarvinningum í verðlaunaafhendingunni. Þannig að allir fá eitthvað til minningar um þátttökuna í þessu mikla afrekshlaupi.

Slagorð hlaupsins er „Allir hlaupa, allir vinna og allir velkomnir“

Þátttaka í 25, 4X25, 50 og 100 kílómetra vegalengdunum í Hengill Ultra tryggir keppendum þátttöku-punkta í hinum heimsfrægu Mont Blanc hlaupum. Fjöldi hlaupara kemur erlendis frá til að taka þátt í Hengill Ultra því slíkir þátttöku-punktar bjóðast ekki hvar sem er í heiminum. Hengill Ultra, Mount Esja Ultra og Laugavegshlaup ÍBR eru einu hlaupin á Íslandi sem geta státað af samstarfi við þetta rómaða stórmót utanvega hlaupara og mega bera titilinn Ultra-Trail du Mont Blanc Qualifying Race eða UTMB Qualifying Race.

Samstarfið við UTMB hefur gengið vel og við erum stolt af því sem og samstarfi okkar við ITRA, International Trail Running Association. Í ár hafa reglurnar verið hertar þannig að öll hlaup í heiminum hafa farið niður um einn punkt, sem skýrir færri punkta úr hlaupinu 2019 heldur en var í síðustu hlaupum. Þátttaka í Hengill Ultra tryggir keppendum eftirfarandi fjölda punkta:

 • Þátttaka í 50KM hlaupinu tryggir keppendum 2 UTMB punkta
 • Þátttaka í 100KM hlaupinu tryggir keppendum 4 UTMB punkta

Hvað er UTMB og hvað þýða þessir puntkar?

Hvað er ITRA og hvað þýðir það að mótið er meðlimur?

Skráðu þig hér!

Hengill Ultra

Nánar

 • Tímasetningar á ræsingum eru:
 • 100 km - ræsing 20:00 föstudagskvöldið 6. september  
 • 50 km - ræsing 08:00 laugardaginn 7. september 
 • 25 km - ræsing 13:00 laugardaginn 7. september 
 • 100 km / 4x25 km - ræsing 13:00 laugardaginn 7. september 
 • 10 km - ræsing 14:00 laugardaginn 7. september
 •  
 • 5 km - ræsing 14:00 laugardaginn 7. september
 • Skráningargjald fyrir 23:50, 11. nóvember 2018 er eftirfarandi:
 • 100 km - 19.900 kr.
 • 50 km – 14.900 kr.
 • 25 km - 9.800 kr.
 • 4x25 km - 9.800 kr. (á hvern hlaupara) 
 • 10 km - 4.900 kr.
 • 5 km - 3.900 kr.
 • Skráningargjald frá 12. nóvember 2018 er eftirfarandi:
 • 100 km - 23.900 kr
 • 50 km – 19.900 kr.
 • 25 km - 12.800 kr.
 • 4x25 km - 12.900 kr (á hvern hlaupara)
 • 10 km - 5.500 kr.
 • 5 km - 4.500 kr.
 • Skráningargjald frá 1. maí 2019 er eftirfarandi:
 • 100 km - 29.900 kr
 • 50 km – 22.900 kr.
 • 25 km - 13.800 kr.
 • 4x25 km - 13.900 kr (á hvern hlaupara)
 • 10 km - 5.900 kr.
 • 5 km - 4.900 kr.

Ekki er hægt að skrá sig í 25, 50, 4x25 og 100 kílómetra hlaupin eftir miðnætti mánudaginn 2. september.

Ekki er hægt að skrá sig í 5 og 10 kílómetra hlaupin eftir miðnætti fimmtudaginn 5. september.

Skráðu þig hér!

Einstakur viðburður fyrir alla fjölskylduna!

Hengill Ultra

Kort & Leiðir

100 km leið

Hlaupið er ræst í Lystigarðinum í Hveragerði við Grunnskólann. Hlaupið er upp árgilið meðfram Varmá framhjá gistiheimilinu Frosti og Funa, upp brekkuna og yfir götuna í átt að Hamrinum. Hlaupinn er göngustígur sunnan Hamarsins og upp á hraunkantinn, út á gamla Kambaveginn neðan Hrauntungu (sumarhús). Gamli vegurinn hlaupinn að reiðstíg sem liggur norður yfir Hamarinn, samsíða þjóðveginum. Reiðstígurinn hlaupinn inn í dalinn þar til komið er á göngustíg sem liggur að bílaplani við Varmá innst í dalnum. Þar er farin stikuð leið upp Rjúpnabrekkur og inn Reykjadalinn. Þá er haldið upp Klambragil úr Reykjadalnum við heita lækinn og inn á Ölkelduháls, þar til komið er að vegvísi (drykkjarstöð) sem vísar á Sleggjubeinsskarð á blá-stikaðri leið.

Sú leið er hlaupin sem liggur um Fremstadal, Miðdal, Þrengsli og Innstadal. Rétt innan við Þrengslin þarf að taka vinstri beygju af stígnum yfir lækinn og á vegslóðann sem liggur inn dalinn og af honum niður í Sleggjubeinsskarð, þar sem verður drykkjarstöð og salerni. Hlaupin er sama leið upp í skarðið aftur en þá tekin vinstri beygja inn á svart-stikaða leið sem liggur á kambinum milli Innstadals og Húsmúla. Sá hryggur er hlaupinn alveg upp á Vörðu-Skeggja sem er hæsti punktur Hengilssvæðisins (810m). Mikið og gott útsýni er af Skeggja í góðu veðri og unnt að virða fyrir sér fjallahring Þingvallasvæðisins og inn á hálendið. Af Skeggja er farin sama leið niður en stuttu eftir niðurleiðina er haldið áfram stikaða leið í suður og hlaupið á heiðum Hengilsins. Þar er fljótlega komið að vegvísi sem bendir á Innstadal og honum fylgt niður þar til komið er að kofa innst í dalnum.

Stígum er fylgt þar til komið er inn á sömu leið og farin var inn í dalinn. Hlaupin er sama leið til baka að vegvísinum við Ölkelduháls og nú farið niður í Reykjadalinn norðan við Ölkelduhnjúkinn. Reykjadalurinn er hlaupinn sömu leið niður í Hveragerði, meðfram hamrinum niður Árgil í Lystigarðinn, þar í gegnum marklínuna og svo er snúið við og sami hringur hlaupin aftur.

Kort af 100 km leið (Opnast í google maps)

Hæðarprófíll

Náðu í GPS skránna hérna

Skráðu þig hér!

4x25 km leið

Hlaupið er ræst í Lystigarðinum í Hveragerði við Grunnskólann. Hlaupið er upp árgilið meðfram Varmá framhjá gistiheimilinu Frosti og Funa, upp brekkuna og yfir götuna í átt að Hamrinum. Hlaupinn er göngustígur sunnan Hamarsins og upp á hraunkantinn, út á gamla Kambaveginn neðan Hrauntungu (sumarhús). Gamli vegurinn hlaupinn að reiðstíg sem liggur norður yfir Hamarinn, samsíða þjóðveginum. Reiðstígurinn hlaupinn inn í dalinn þar til komið er á göngustíg sem liggur að bílaplani við Varmá innst í dalnum. Þar er farin stikuð leið upp Rjúpnabrekkur og inn Reykjadalinn. Þá er haldið upp Klambragil úr Reykjadalnum við heita lækinn og inn á Ölkelduháls, þar til komið er að vegvísi (drykkjarstöð) sem vísar á Sleggjubeinsskarð á blá-stikaðri leið.

Sú leið er hlaupin sem liggur um Fremstadal, Miðdal, Þrengsli og Innstadal. Rétt innan við Þrengslin þarf að taka vinstri beygju af stígnum yfir lækinn og á vegslóðann sem liggur inn dalinn og af honum niður í Sleggjubeinsskarð, þar sem verður drykkjarstöð og salerni. Hlaupin er sama leið upp í skarðið aftur en þá tekin vinstri beygja inn á svart-stikaða leið sem liggur á kambinum milli Innstadals og Húsmúla. Sá hryggur er hlaupinn alveg upp á Vörðu-Skeggja sem er hæsti punktur Hengilssvæðisins (810m). Mikið og gott útsýni er af Skeggja í góðu veðri og unnt að virða fyrir sér fjallahring Þingvallasvæðisins og inn á hálendið. Af Skeggja er farin sama leið niður en stuttu eftir niðurleiðina er haldið áfram stikaða leið í suður og hlaupið á heiðum Hengilsins. Þar er fljótlega komið að vegvísi sem bendir á Innstadal og honum fylgt niður þar til komið er að kofa innst í dalnum.

Stígum er fylgt þar til komið er inn á sömu leið og farin var inn í dalinn. Hlaupin er sama leið til baka að vegvísinum við Ölkelduháls og nú farið niður í Reykjadalinn. Þar er svo farið aftur upp Klambragil, inn á Ölkelduháls, um Fremstadal, Miðdal, Þrengsli og Innstadal, niður og upp Sleggjubeinsskarðið, upp á Skeggja í gegnum stikuðu leiðina suður um heiðar Hengilsins og svo niður í Innstadal. Hlaupin er sama leið til baka að vegvísinum við Ölkelduháls og nú farið niður í Reykjadalinn norðan við Ölkelduhnjúkinn. Reykjadalurinn er hlaupinn sömu leið niður í Hveragerði, meðfram hamrinum niður Árgil í Lystigarðinn þar sem marklínan bíður.

Kort af 4x25 km leið (Opnast í google maps)

25 km Relive yfirlit Relive.cc

Skráðu þig hér!

50 km leið

Hlaupið er ræst í Lystigarðinum í Hveragerði við Grunnskólann. Hlaupið er upp árgilið meðfram Varmá framhjá gistiheimilinu Frosti og Funa, upp brekkuna og yfir götuna í átt að Hamrinum. Hlaupinn er göngustígur sunnan Hamarsins og upp á hraunkantinn, út á gamla Kambaveginn neðan Hrauntungu (sumarhús). Gamli vegurinn hlaupinn að reiðstíg sem liggur norður yfir Hamarinn, samsíða þjóðveginum. Reiðstígurinn er hlaupinn inn í dalinn þar til komið er á göngustíg sem liggur að bílaplani við Varmá innst í dalnum. Þar er farin stikuð leið upp Rjúpnabrekkur og inn Reykjadalinn. Þá er haldið upp Klambragil úr Reykjadalnum við heita lækinn og inn á Ölkelduháls, þar til komið er að vegvísi (drykkjarstöð) sem vísar á Sleggjubeinsskarð á blá-stikaðri leið.

Sú leið er hlaupin sem liggur um Fremstadal, Miðdal, Þrengsli og Innstadal. Rétt innan við Þrengslin þarf að taka vinstri beygju af stígnum yfir lækinn og á vegslóðann sem liggur inn dalinn og af honum niður í Sleggjubeinsskarð, þar sem verður drykkjarstöð og salerni. Hlaupin er sama leið upp í skarðið aftur en þá tekin vinstri beygja inn á svart-stikaða leið sem liggur á kambinum milli Innstadals og Húsmúla. Sá hryggur er hlaupinn alveg upp á Vörðu-Skeggja sem er hæsti punktur Hengilssvæðisins (810m). Mikið og gott útsýni er af Skeggja í góðu veðri og unnt að virða fyrir sér fjallahring Þingvallasvæðisins og inn á hálendið. Af Skeggja er farin sama leið niður en stuttu eftir niðurleiðina er haldið áfram stikaða leið í suður og hlaupið á heiðum Hengilsins. Þar er fljótlega komið að vegvísi sem bendir á Innstadal og honum fylgt niður þar til komið er að kofa innst í dalnum.

Stígum er fylgt þar til komið er inn á sömu leið og farin var inn í dalinn. Hlaupin er sama leið til baka að vegvísinum við Ölkelduháls og nú farið niður í Reykjadalinn norðan við Ölkelduhnjúkinn. Reykjadalurinn er hlaupinn sömu leið niður í Hveragerði, meðfram hamrinum niður Árgil í Lystigarðinn þar sem marklínan bíður.

Kort af 50 km leið (Opnast í google maps)

Hæðarprófíll

Náðu í GPS skránna hérna

Skráðu þig hér!

25 km leið

Hlaupið er ræst í Lystigarðinum í Hveragerði við Grunnskólann. Hlaupið er upp árgilið meðfram Varmá framhjá gistiheimilinu Frosti og Funa, upp brekkuna og yfir götuna í átt að Hamrinum. Hlaupinn er göngustígur sunnan Hamarsins og upp á hraunkantinn, út á gamla Kambaveginn neðan Hrauntungu (sumarhús). Gamli vegurinn hlaupinn að reiðstíg sem liggur norður yfir Hamarinn, samsíða þjóðveginum. Reiðstígurinn er hlaupinn inn í dalinn þar til komið er á göngustíg sem liggur að bílaplani við Varmá innst í dalnum. Þar er farin stikuð leið upp Rjúpnabrekkur og inn Reykjadalinn. Upp Klambragil úr Reykjadalnum, við heita lækinn og inn á Ölkelduháls, þar til komið er að vegvísi (drykkjarstöð). Nú farið niður í Reykjadalinn norðan við Ölkelduhnjúkinn. Reykjadalurinn er hlaupinn sömu leið niður í Hveragerði, meðfram hamrinum niður Árgil í Lystigarðinn þar sem marklínan bíður.

Kort af 24 km leið (Opnast í google maps)

Náðu í GPS skránna fyrir 25KM hérna

Skráðu þig hér!

10 km leið

Hlaupið er ræst í Lystigarðinum í Hveragerði við Grunnskólann. Hlaupið er upp árgilið meðfram Varmá framhjá gistiheimilinu Frosti og Funa, upp brekkuna og yfir götuna í átt að Hamrinum. Hlaupinn er göngustígur sunnan Hamarsins þar til komið er að merkingu sem vísar til hægri inn í skóginn. Þar er hlaupið á krókóttu einstigi sem endar uppi á Hamrinum. Við tekur göngustígur sem liggur vestur Hamarinn og niður að vestanverðu. Sá vegur er hlaupinn stuttlega í norður átt þar til komið er að einstigi á hægri hönd sem liggur meðfram norður hlið Hamarsins. Haldið er áfram þangað til að komið er inn á malbikaðan stíg sem hlaupinn er þar til búið er að loka hringnum umhverfis Hamarinn. Þá er hlaupið aftur niður að Varmá í rásmarkið. Þar er snúið við og sama leið hlaupin aftur.

Kort af 10 km leið (Opnast í google maps)

Skráðu þig hér!

5 km leið

Hlaupið er ræst í Lystigarðinum í Hveragerði við Grunnskólann. Hlaupið er upp árgilið meðfram Varmá framhjá gistiheimilinu Frosti og Funa, upp brekkuna og yfir götuna í átt að Hamrinum. Hlaupinn er göngustígur sunnan Hamarsins þar til komið er að merkingu sem vísar til hægri inn í skóginn. Þar er hlaupið á krókóttu einstigi sem endar uppi á Hamrinum. Við tekur göngustígur sem liggur vestur Hamarinn og niður að vestanverðu. Sá vegur er hlaupinn stuttlega í norður átt þar til komið er að einstigi á hægri hönd sem liggur meðfram norður hlið Hamarsins. Haldið er áfram þangað til að komið er inn á malbikaðan stíg sem hlaupinn er þar til búið er að loka hringnum umhverfis Hamarinn. Þá er hlaupið aftur niður að Varmá í rásmarkið.

Kort af 5 km leið (Opnast í google maps)

Skráðu þig hér!

Hengill Ultra

Úrslit

Röð Tími Eftirnafn Eiginnafn Kyn Fæðingarár Þjóðfang Bib númer
1 14:20:24 Branger Benoit M 1984 FRA 9
2 14:50:15 O'Keefe Matt M 1982 GBR 23
3 15:25:43 Vigfússon Birgir Már M 1982 ISL 27
4 16:57:24 Jósef Magnússon Jósef M 1977 ISL 6
5 18:02:03 Adrien Albrecht Adrien M 1987 SUI 18
6 18:43:11 Thorsteinn Tryggvi Másson Thorsteinn Tryggvi M 1966 ISL 29
7 19:11:54 Ólason Gunnar M 1967 ISL 49
8 19:53:06 Bell Andrew M 1976 CAN 21
9 20:04:08 Guðmundsson Ágúst M 1972 ISL 25
10 20:05:18 Kazmi Lárus M 1989 ISL 17
11 20:05:18 Hafsteinsson Magni M 1981 ISL 23
DNF Backman Ágúst Friðmar M 1984 ISL 26
DNF Eyjólfsson Vigfús M 1967 ISL 16
DNF Antonsson Jakob M 1971 ISL 24
DNF Timmins Joe M 1973 GBR 28
DNF Poulsen Sofus M 1965 ISL 1
DNF Sveinbjörnsson Guðmundur Heimir M 1974 ISL 5
DNF Kristvinsson Höskuldur M 1949 ISL 12
DNF Magnússon Ólafur M 1964 ISL 4
DNF Ward Nick M 1968 GBR 19
Röð Tími Eftirnafn Eiginnafn Kyn Fæðingarár Þjóðfang Númer
1 4:55:35 Hjartarson Ingvar M 1994 ISL 34
2 5:19:02 Reynisson Daníel M 1985 ISL 70
3 5:22:32 Wright Jason M 1978 CAN 33
4 5:55:47 Kiernan Sigurður M 1970 ISL 374
5 5:56:35 Oddsdóttir Rannveig F 1973 ISL 65
6 6:03:26 Ingólfsson Arnar Benjamín M 1980 ISL 79
7 6:07:26 Bardoll Sofia Garcia F 1980 ESP 81
8 6:08:55 Komorowski Adam M 1977 POL 55
9 6:18:52 Sæmundsson Klemenz M 1963 ISL 74
10 6:19:05 Sveinbjörnsdóttir Ragnheiður F 1981 ISL 76
11 6:26:57 Karlsson Svanur M 1970 ISL 102
12 6:41:18 Ingason Viggo M 1983 ISL 60
13 6:41:26 Möinichen Einar Sturla M 1976 ISL 75
14 6:41:39 Vigfússon Viktor J. M 1967 ISL 40
15 6:42:02 Kolbeinsson Sigurdur Oli M 1966 ISL 77
16 6:42:42 Ómarsson Björn M 1984 ISL 44
17 6:44:47 Stefánsson Hákon M 1988 ISL 67
18 6:59:46 Vikarsson Davíð M 1966 ISL 84
19 7:00:44 Einarsson Loftur Þór M 1976 ISL 39
20 7:07:37 Guðmundsson Reynir M 1960 ISL 35
21 7:23:33 Muzzall Christopher M 1973 GBR 45
22 7:28:54 Þórisson Arnar Már M 1973 ISL 73
23 7:31:04 Halldórsson Flóki M 1973 ISL 58
24 7:34:42 Árnason Leifur Steinn M 1980 ISL 78
25 7:55:33 Ólafsson Andri M 1965 ISL 82
26 7:57:03 Guðmundsson Jón Trausti M 1990 ISL 83
27 7:58:14 Urban Anna M 1989 POL 59
28 8:03:26 Káradóttir Rakel F 1979 ISL 66
29 8:03:26 Pétursdóttir Sara Dögg F 1976 ISL 64
30 8:17:11 LaPlante Jeff M 1960 CAN 42
31 8:19:12 Hákonarson Ívar M 1987 ISL 373
32 8:24:32 Vidarsson Axel Ernir M 1979 ISL 53
33 8:31:48 Brynjarsson Börkur M 1972 ISL 48
34 8:46:38 Guðmundsdóttir Ásta Björk F 1991 ISL 85
35 8:57:41 Sæmundsdóttir Ingveldur F 1970 ISL 61
36 9:55:46 Godyn Jaroslaw M 1980 POL 37
DNF Clark Brendan M 1981 NZL 71
DNF Lister Selina F 1992 GER 57
DNF Marteinsson Gunnar M 1983 ISL 68
DNF Schweigstill Katharina F 1986 GER 56
Röð Tími Eftirnafn Eiginnafn Kyn Fæðingarár Þjóðfang Bib númer
1 1:55:52 Pétursson Arnar M 1991 ISL 98
2 1:59:21 Rúnarsson Bjarki Freyr M 1994 ISL 123
3 2:01:46 Mestre Jordi Solé M 1968 ESP 368
4 2:07:22 Halldórsson Jón Ebbi M 1958 ISL 221
5 2:07:30 Guðmundsson Kjartan M 1972 ISL 103
6 2:07:44 Pálsson Helgi Rúnar M 1979 ISL 94
7 2:08:05 Sanders Matt M 1989 GBR 153
8 2:08:38 Geirsson Árni Heiðar M 1988 ISL 234
9 2:08:45 Pálmadóttir Anna Berglind F 1979 ISL 93
10 2:10:02 Halldórsson Sigurþór Einar M 1979 ISL 370
11 2:10:30 Njálsdóttir Vaka F 1996 ISL 205
12 2:13:01 Giraud Simon M 1992 FRA 150
13 2:14:36 Stefánsson Hinrik Jón M 1971 ISL 88
14 2:14:48 Tryggvason Höskuldur M 1971 ISL 252
15 2:17:05 Valgeirsson Kjartan Bragi M 1988 ISL 144
16 2:19:05 Kristinsson Bergsveinn M 1983 ISL 167
17 2:19:28 Sigurðsson Jóhann Helgi M 1974 ISL 116
18 2:20:14 Kristjánsson Aron Freyr M 1995 ISL 160
19 2:26:55 Karlsson Svanur M 1970 ISL 102
20 2:30:09 Steingrímsson Guðmundur Ragnar M 1966 ISL 181
21 2:34:45 Hróðmarsson Ágúst Óli M 1976 ISL 235
22 2:36:02 Andrésson Þorsteinn M 1968 ISL 154
23 2:36:30 Gísladóttir Þóra F 1977 ISL 184
24 2:37:42 Guðmundsson Fannar M 1986 ISL 371
25 2:37:50 Reynisson Jón Trausti M 1980 ISL 182
26 2:37:53 Konráðsson Óli Sigdór M 1988 ISL 145
27 2:38:26 Beck Aron Dagur M 2001 ISL 171
28 2:39:15 Haraldsson Örn M 1973 ISL 229
29 2:39:37 Hreinsson Jóhann Páll M 1987 ISL 231
30 2:40:36 Gústavsson Elías M 1975 ISL 228
31 2:40:57 Sverrisson Stefán Birnir M 1976 ISL 128
32 2:41:07 Haraldsson Jóhann Friðrik M 1979 ISL 237
33 2:41:20 Karlsson Karl Gudjon M 1974 ISL 164
34 2:41:27 Skúlason Kristján Skúli M 1988 ISL 218
35 2:42:27 Martin Dean M 1972 ISL 250
36 2:42:48 Birgisson Jón Óttar M 1974 ISL 141
37 2:43:24 Pétursdóttir Þorbjörg Ósk F 1969 ISL 185
38 2:44:19 Jeff Smith Jeff M 1976 CAN 232
39 2:44:32 Hafsteinn Hafsteinn M 1994 ISL 230
40 2:44:38 Sævarsdóttir Rakel Eva F 1986 ISL 176
41 2:45:07 Sævarsson Ragnar Fjalar M 1974 ISL 255
42 2:45:16 Hafsteinsson Valdimar M 1966 ISL 61
43 2:45:30 Danielsson Friðjón Á M 1967 ISL 191
44 2:46:42 Rúnarsson Kjartan M 1976 ISL 152
45 2:46:49 Baldursdóttir Hlíf Brynja F 1967 ISL 96
46 2:47:12 Guðjónsson Þorvaldur M 1971 ISL 163
47 2:47:24 Miner Christo M 1980 USA 137
48 2:48:22 Guðjónsson Tómas M 1971 ISL 187
49 2:48:46 Guðmundsdóttir Inga Björk F 1982 ISL 199
50 2:48:56 Beck Tómas M 1980 ISL 109
51 2:49:03 Kjartansdóttir Andrea F 1983 ISL 213
52 2:49:24 Gudbjartsson Kristján M 1983 ISL 162
53 2:49:32 Þórðarson Ragnar M 1977 ISL 38
54 2:49:48 Daníelsson Rúnar Dór M 1984 ISL 211
55 2:50:14 Karlsson Óskar Guðjón M 1974 ISL 126
56 2:50:30 Jónsson Ívar M 1969 ISL 245
57 2:50:46 Eiríksson Sigurður Örn M 1970 ISL 239
58 2:51:19 Gunnarson Gunnar Már M 1978 ISL 124
59 2:52:16 Oddsson Björn M 1968 ISL 196
60 2:52:35 Beck Hallgrímur K. M 1973 ISL 233
61 2:52:48 Jónasdóttir Jórunn Pála F 1989 ISL 36
62 2:53:57 Sigurðsson Guðmundur M 1975 ISL 114
63 2:54:29 Finger David C M 1974 AUS 166
64 2:54:55 Scott Bjarki Jens G. M 1987 ISL 244
65 2:55:35 Óskarsson Halldór Örn M 1976 ISL 168
66 2:55:39 Auðunsson Bjarni M 1974 ISL 219
67 2:55:41 Þórðarson Árni Leó M 1973 ISL 204
68 2:55:53 Gudmundsson Gisli Agust M 1960 ISL 188
69 2:56:03 Sölvason Sölvi Örn M 1972 ISL 189
70 2:56:28 Halldórsdóttir Helga F 1963 ISL 257
71 2:56:58 Ágústsson Þórsteinn M 1974 ISL 223
72 2:57:19 Káradóttir Hildur Guðný F 1987 ISL 254
73 2:57:27 Benónýsdóttir Lilja F 1973 ISL 256
74 2:57:46 Jónasson Hróar Örn M 1989 ISL 210
75 2:58:02 Árnason Ingi Rúnar M 1981 ISL 158
76 2:58:02 Kristjánsdóttir Sigrún F 1968 ISL 217
77 2:58:39 Sigmundsson Annas Jón M 1979 ISL 186
78 2:58:55 Einarsdóttir Telma Rut F 1992 ISL 190
79 3:00:08 Kristinsdóttir Kristrún F 1988 ISL 246
80 3:00:56 Þorgeirsdóttir Sigríður F 1973 ISL 165
81 3:01:00 Guðmundsdóttir Ásdís Guðný F 1969 ISL 143
82 3:01:22 Magnúsdóittir Rakel F 1978 ISL 161
83 3:01:26 Snorrason Jóhannes M 1975 ISL 15
84 3:01:34 Friðriksson Aðalsteinn M 1970 ISL 175
85 3:01:43 Sigurðardóttir Katrín Lilja F 1982 ISL 91
86 3:02:00 Gísladóttir Elín F 1969 ISL 251
87 3:02:26 Kristjánsson Kristján Rúnar M 1977 ISL 148
88 3:02:31 Sigurðardóttir Sólveig F 1995 ISL 224
89 3:02:49 Halldórsson Snorri M 1970 ISL 227
90 3:03:11 Jónsson Grétar Páll M 1977 ISL 364
91 3:03:37 Sigurðsson Sigurgeir M 1995 ISL 146
92 3:04:10 Axelsdóttir Brynhildur F 1971 ISL 183
93 3:05:17 Georgsdóttir Hrafnhildur F 1976 ISL 140
94 3:05:33 Ólafsson Sævar Logi M 1986 ISL 159
95 3:05:45 Jakobsdóttir Gréta F 1983 ISL 118
96 3:05:59 Lárusdóttir Tinna F 1988 ISL 197
97 3:06:01 Erlingsson Friðrik Þór M 1975 ISL 130
98 3:06:11 Karlsson Johannes M 1959 ISL 149
99 3:06:17 Arnardóttir Anna Sigríður F 1974 ISL 179
100 3:06:22 Duarte Liliana Teresa F 1979 COL 369
101 3:06:36 Arnarsson Hrannar Björn M 1967 ISL 198
102 3:07:23 Rodacka-Wisniewska Martyna F 1987 POL 157
103 3:07:27 Jónsson Arnar M 1982 ISL 222
104 3:07:33 Hauksson Jóhannes M 1963 ISL 200
105 3:07:56 Melsted Páll M 1980 ISL 194
106 3:08:24 Gudmundsdottir Hulda F 1979 ISL 212
107 3:08:30 Pryke Daniel M 1986 GBR 155
108 3:08:30 Perry Andy M 1969 GBR 156
109 3:09:02 Garðarsson Ármann M 1970 ISL 20
110 3:09:31 Karlsson Pétur Þór M 1969 ISL 127
111 3:10:19 Þórisdóttir Þóra Gréta F 1964 ISL 173
112 3:10:25 Guðmundsdóttir Helga F 1974 ISL 201
113 3:10:31 Eriksson Malin F 1976 ISL 241
114 3:10:58 Óskarsson Rúnar Þór M 1961 ISL 226
115 3:11:42 Björnsson Yngvi M 1964 ISL 253
116 3:13:20 Árnason Sverrir M 1978 ISL 134
117 3:14:07 Pétursson Lúðvík M 1973 ISL 242
118 3:14:07 Sigurðardóttir Bryndís F 1970 ISL 193
119 3:14:17 Hjaltadóttir Inga Björg F 1970 ISL 199
120 3:14:28 Perera Renuka Chareyre F 1970 ISL 147
121 3:14:32 Guðmundsson Sævar Þór M 1965 ISL 172
122 3:15:18 Jóhannsson Orri M 1979 ISL 136
123 3:15:28 Krawczyk Piotr M 1973 POL 3
124 3:15:32 Haraldsdóttir Bryndís F 1980 ISL 238
125 3:15:32 Blöndahl Fanney F 1984 ISL 236
126 3:16:11 Óskarsson Bjarni Már M 1982 ISL 151
127 3:16:27 Sigurjónsson Einar Örn M 1989 ISL 209
128 3:16:51 Gunnarsson Jens M 1979 ISL 243
129 3:17:27 Snæbjörnsdóttir Sandra Ósk F 1983 ISL 192
130 3:17:29 Pálsson Dagur M 1987 ISL 207
131 3:18:06 Kjartansdóttir Inga Hrund F 1985 ISL 220
132 3:19:32 Hjaltadóttir Rakel María F 1993 ISL 240
133 3:20:04 Martin Agnes Helga F 1978 ISL 170
134 3:21:23 Sigurðarson Höskuldur M 1977 ISL 366
135 3:23:45 Tom-Petersen Peter M 1968 DEN 247
136 3:23:45 Taws Anna F 1969 SWE 248
137 3:29:22 Kwong Herman M 1970 CAN 133
138 3:33:51 Magnússon Stefán M 1976 ISL 169
139 3:36:36 Ásgeirsson Guðmundur Valgeir M 1971 ISL 206
140 3:38:02 Rúnarsdóttir Katrín Laufey F 1977 ISL 104
141 3:40:56 Melax Sigrún F 1984 ISL 178
142 3:41:08 Kasia Kasia F 1988 ISL 249
143 3:41:09 Narkiewicz-Czurylo Agnieszka F 1976 ISL 95
144 3:41:25 Steinarsóttir Steina F 1966 ISL 120
145 3:45:20 Bæringsdóttir Hildur Björg F 1976 ISL 365
146 3:47:30 Davies-Timmins Jessica F 1978 GBR 214
147 3:47:57 Heimisdóttir Guðrun F 1981 ISL 367
148 3:52:11 Bang Frederikke F 1988 DEN 129
149 4:05:50 Geirsdóttir Hulda F 1979 ISL 135
DNF   Þrastarson Gunnar Víðir M 1967 ISL 8
Röð Tími Nafn Aldur mín/km Rásnr Aldursflokkur Vegalengd Kyn Röð í flokki
1 16:42:49 Birgir Sævarsson 45 6:41/K 1012 Karlar 100 km M 1
2 16:42:50 Elísabet Margeirsdóttir 32 6:41/K 1011 Konur 100 km F 1
3 17:32:31 Matteo Meucci 40 7:01/K 1006 Karlar 100 km M 2
4 17:32:31 Davide Cecchi 41 7:01/K 1008 Karlar 100 km M 3
5 18:01:52 Jósep Magnússon 40 7:13/K 1014 Karlar 100 km M 4
6 18:31:48 Lingþór Jósepsson 46 7:25/K 1003 Karlar 100 km M 5
7 19:49:34 Thorsteinn Tryg Másson 51 7:56/K 1004 Karlar 100 km M 6
Röð Nafn Rásnr Tími mín/km Aldur Aldursflokkur Röð í flokki
1 Sigurjón Ernir Sturluson 1033 5:33:51 6:41/K 27 Karlar 1
2 Viðar Bragi Þorsteinsson 1035 5:45:17 6:54/K 44 Karlar 2
3 Sigurþór Einar Halldórsson 1038 5:52:01 7:02/K 38 Karlar 3
4 Ragnar Þórðarson 1028 6:50:47 8:13/K 40 Karlar 4
5 Daníel Smári Guðmundsson 1029 7:27:31 8:57/K 56 Karlar 5
6 Gunnlaugur Dan Hafsteinsson 1023 7:28:06 8:58/K 35 Karlar 6
7 Ágúst Óli Hróðmarsson 1027 7:30:30 9:01/K 42 Karlar 7
8 Craig Hanela 1024 7:35:00 9:06/K 42 Karlar 8
9 Eva Ólafsdóttir 1030 7:37:57 9:10/K 44 Konur 1
10 Christine Buchholz 1031 8:32:45 10:15/K 51 Konur 2
11 Ólafur Magnússon 1034 10:20:15 12:24/K 53 Karlar 9
12 Keagan Rubel 1025 10:44:54 12:54/K 36 Karlar 10
13 maria palsdottir 1032 10:54:50 13:06/K 43 Konur 3
Röð Tími Nafn Fæðingarár Aldur mín/km Rásnr Aldursflokkur Kyn Röð í flokki
1 1:46:23 Ingvar Hjartarson 1994 23 4:26/K 1163
Karlar 29 ára og yngri
KK 1
2 1:55:45 Hinrik Jón Stefánsson 1971 46 4:49/K 1133 Karlar 40 til 49 ára KK 1
3 1:55:47 Andrea Kolbeinsdóttir 1999 18 4:49/K 1157
Konur 29 ára og yngri
KVK 1
4 2:01:57 Gunnar Marteinsson 1983 34 5:05/K 1182 Karlar 30 til 39 ára KK 1
5 2:02:52 Daniel Paschke 1988 29 5:07/K 1108
Karlar 29 ára og yngri
KK 2
6 2:02:53 Laura Paschke 1988 29 5:07/K 1109
Konur 29 ára og yngri
KVK 2
7 2:07:39 Trausti Valdimarsson 1957 60 5:19/K 1107 Karlar 50 ára og eldri KK 1
8 2:07:54 Valþór Ásgrímsson 1980 37 5:20/K 1172 Karlar 30 til 39 ára KK 2
9 2:09:09 Helen Ólafsdóttir 1971 46 5:23/K 1144 Konur 40 til 49 ára KVK 1
10 2:10:32 Freyr Sigurðarson 1981 36 5:26/K 1153 Karlar 30 til 39 ára KK 3
11 2:12:49 Einar Þórarinsson 1976 41 5:32/K 1185 Karlar 40 til 49 ára KK 2
12 2:14:37 Gústaf Sæland 2000 17 5:37/K 1104
Karlar 29 ára og yngri
KK 3
13 2:14:41 Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir 1981 36 5:37/K 1128 Konur 30 til 39 ára KVK 1
14 2:14:52 Þorsteinn Andrésson 1968 49 5:37/K 1125 Karlar 40 til 49 ára KK 3
15 2:16:09 Anna Berglind Pálmadóttir 1979 38 5:40/K 1122 Konur 30 til 39 ára KVK 2
16 2:16:15 Helgi Rúnar Pálsson 1979 38 5:41/K 1123 Karlar 30 til 39 ára KK 4
17 2:22:19 Svanur Þór Karlsson 1970 47 5:56/K 1191 Karlar 40 til 49 ára KK 4
18 2:23:18 Hróar Magnússon 1972 45 5:58/K 1150 Karlar 40 til 49 ára KK 5
19 2:24:00 Rúnar Andrew Jónsson 1967 50 6:00/K 1103 Karlar 50 ára og eldri KK 2
20 2:24:02 Stanislaw Bukowski 1980 37 6:00/K 1176 Karlar 30 til 39 ára KK 5
21 2:24:03 Reynir Guðmundsson 1960 57 6:00/K 1036 Karlar 50 ára og eldri KK 3
22 2:25:03 Valdimar Hafsteinsson 1966 51 6:03/K 1164 Karlar 50 ára og eldri KK 4
23 2:25:31 Guðjón D. Haraldsson 1969 48 6:04/K 1192 Karlar 40 til 49 ára KK 6
24 2:27:27 Díana Gestsdóttir 1988 29 6:09/K 1117
Konur 29 ára og yngri
KVK 3
25 2:27:28 Sigmundur jónsson 1988 29 6:09/K 1195
Karlar 29 ára og yngri
KK 4
26 2:27:33 Katrín Lilja Sigurðardóttir 1982 35 6:09/K 1130 Konur 30 til 39 ára KVK 3
27 2:27:54 Ragnar Sævarsson 1974 43 6:10/K 1146 Karlar 40 til 49 ára KK 7
28 2:27:58 Pascal de Boer 1988 29 6:10/K 1120
Karlar 29 ára og yngri
KK 5
29 2:28:55 Gunnur Róbertsdóttir 1974 43 6:12/K 1189 Konur 40 til 49 ára KVK 2
30 2:29:01 Árni Leó Þórðarson 1973 44 6:13/K 1155 Karlar 40 til 49 ára KK 8
31 2:29:18 David C Finger 1974 43 6:13/K 1161 Karlar 40 til 49 ára KK 9
32 2:29:38 Tómas Guðbrandur Guðjónsson 1971 46 6:14/K 1171 Karlar 40 til 49 ára KK 10
33 2:30:22 Guðmundur Jónasson 1960 57 6:16/K 1177 Karlar 50 ára og eldri KK 5
34 2:33:05 Vigfús Eyjólfsson 1967 50 6:23/K 1154 Karlar 50 ára og eldri KK 6
35 2:33:38 Hlíf Brynja Baldursdóttir 1967 50 6:24/K 1165 Konur 50 ára og eldri KVK 1
36 2:33:58 sigríður sara sigurðardóttir 1968 49 6:25/K 1187 Konur 40 til 49 ára KVK 3
37 2:34:47 Örn Þorsteinsson 1983 34 6:27/K 1129 Karlar 30 til 39 ára KK 6
38 2:35:04 Rúna Rut Ragnarsdóttir 1976 41 6:28/K 1115 Konur 40 til 49 ára KVK 4
39 2:35:08 Arna Ír Gunnarsdóttir 1970 47 6:28/K 1179 Konur 40 til 49 ára KVK 5
40 2:35:20 Aðalsteinn Þorvaldsson 1975 42 6:28/K 1162 Karlar 40 til 49 ára KK 11
41 2:36:40 Fanney Finnsdóttir 1980 37 6:32/K 1152 Konur 30 til 39 ára KVK 4
42 2:36:47 Halldóra Halfdánarsdóttir 1974 43 6:32/K 1132 Konur 40 til 49 ára KVK 6
43 2:37:11 Bryndís Steinunn Bjarnadóttir 1989 28 6:33/K 1015
Konur 29 ára og yngri
KVK 4
44 2:37:58 Aðalsteinn Friðriksson 1970 47 6:35/K 1175 Karlar 40 til 49 ára KK 12
45 2:38:42 Valdís Beck 1975 42 6:37/K 1137 Konur 40 til 49 ára KVK 7
46 2:38:42 Helga Erlingsdóttir 1976 41 6:37/K 1136 Konur 40 til 49 ára KVK 8
47 2:39:34 Jón Trausti Guðmundsson 1990 27 6:39/K 1184
Karlar 29 ára og yngri
KK 6
48 2:41:19 Àsta Björk Guðmundsdòttir 1991 26 6:43/K 1134
Konur 29 ára og yngri
KVK 5
49 2:41:51 Arnar Gunnarsson 1991 26 6:45/K 1183
Karlar 29 ára og yngri
KK 7
50 2:41:51 Benedikt Jónsson 1991 26 6:45/K 1170
Karlar 29 ára og yngri
KK 8
51 2:42:20 Aron Dagur Beck 2001 16 6:46/K 1173
Karlar 29 ára og yngri
KK 9
52 2:43:50 Vilborg Þórðardóttir 1976 41 6:50/K 1119 Konur 40 til 49 ára KVK 9
53 2:44:17 Bryndis þora Þorðardottir 1988 29 6:51/K 1126
Konur 29 ára og yngri
KVK 6
54 2:46:38 Valgeir Páll Björnsson 1991 26 6:57/K 1160
Karlar 29 ára og yngri
KK 10
55 2:47:09 Vigdís Hallgrímsdóttir 1973 44 6:58/K 1138 Konur 40 til 49 ára KVK 10
56 2:47:09 Sigrún Hallgrímsdóttir 1975 42 6:58/K 1139 Konur 40 til 49 ára KVK 11
57 2:50:38 Hermann Ólafsson 1968 49 7:07/K 1180 Karlar 40 til 49 ára KK 13
58 2:50:52 Hrannar Arnarsson 1967 50 7:07/K 1158 Karlar 50 ára og eldri KK 7
59 2:52:35 Alexandra Guttormsdóttir 1989 28 7:11/K 1188
Konur 29 ára og yngri
KVK 7
60 3:00:34 Jóhannes Hauksson 1963 54 7:31/K 1186 Karlar 50 ára og eldri KK 8
61 3:00:35 Inga Björg Hjaltadóttir 1970 47 7:31/K 1168 Konur 40 til 49 ára KVK 12
62 3:00:38 Kat Darby 1987 30 7:32/K 1156 Konur 30 til 39 ára KVK 5
63 3:01:04 María Thelma Smáradóttir 1993 24 7:33/K 1190
Konur 29 ára og yngri
KVK 8
64 3:01:11 Halldóra Rannveig Blöndal 1971 46 7:33/K 1169 Konur 40 til 49 ára KVK 13
65 3:05:43 vala Þórólfsdóttir 1980 37 7:44/K 1151 Konur 30 til 39 ára KVK 6
66 3:05:43 Helga Gunnlaugsdóttir 1963 54 7:44/K 1124 Konur 50 ára og eldri KVK 2
67 3:05:55 Jón Tryggvi Héðinsson 1963 54 7:45/K 1194 Karlar 50 ára og eldri KK 9
68 3:09:06 Hildur Eygló Einarsdóttir 1975 42 7:53/K 1174 Konur 40 til 49 ára KVK 14
69 3:11:35 Heiða Aðalsteinsdóttir 1981 36 7:59/K 1110 Konur 30 til 39 ára KVK 7
70 3:18:01 Þyri Ásta Hafsteinsdóttir 1971 46 8:15/K 1178 Konur 40 til 49 ára KVK 15
71 3:18:45 Tue Seifert Boeskov 1972 45 8:17/K 1142 Karlar 40 til 49 ára KK 14
72 3:18:45 Agnethe Nordin 1974 43 8:17/K 1141 Konur 40 til 49 ára KVK 16
73 3:24:09 Anna Maria Urban 1989 28 8:30/K 1135
Konur 29 ára og yngri
KVK 9
74 3:24:20 Bryndis Alexandersdóttir 1980 37 8:31/K 1131 Konur 30 til 39 ára KVK 8
75 3:26:36 Hulda Þórey Garðarsdóttir 1973 44 8:37/K 1113 Konur 40 til 49 ára KVK 17
76 3:48:35 sveinn óli dómaldsson 1996 21 9:31/K 1149
Karlar 29 ára og yngri
KK 11
77 3:48:35 Brynjar Arndal Brynjarsson 1997 20 9:31/K 1148
Karlar 29 ára og yngri
KK 12
78 3:49:03 Ingibjörg Emilsdóttir 1975 42 9:33/K 1111 Konur 40 til 49 ára KVK 18
79 3:50:52 Þorvaldur Daníelsson 1970 47 9:37/K 1193 Karlar 40 til 49 ára KK 15
80 4:08:29 Bjartmar Freyr Jóhannesson 1967 50 10:21/K 1166 Karlar 50 ára og eldri KK 10
Röð Tími Nafn Fæðingarár Aldur mín/km Rásnr Aldursflokkur Kyn Röð í flokki
1 45:55 Ívar Trausti Jósafatsson 1961 56 4:36/K 1199 Karlar KK 1
2 48:36 Stefán Birnir Sverrisson 1976 41 4:52/K 1228 Karlar KK 2
3 53:10 Georg Lúðvíksson 1976 41 5:19/K 1039 Karlar KK 3
4 53:14 Alicia Lucas 1979 38 5:19/K 1212 Konur KVK 1
5 53:45 Ellert Georgsson 2001 16 5:23/K 1021 Karlar KK 4
6 54:28 Sigurbjörn Rafn Ottósson 1971 46 5:27/K 1224 Karlar KK 5
7 55:46 Aðalsteinn Magnús Friðjónsson 1986 31 5:35/K 1223 Karlar KK 6
8 56:16 Sigrún Kristjánsdóttir 1968 49 5:38/K 1167 Konur KVK 2
9 57:45 Kristrún Kristinsdóttir 1988 29 5:47/K 1222 Konur KVK 3
10 58:45 Eyþór Rúnarsson 1979 38 5:53/K 1040 Karlar KK 7
11 58:50 Sara Huld Jonsdottir 1985 32 5:53/K 1218 Konur KVK 4
12 59:49 Álfhildur Þorsteinsdóttir 1985 32 5:59/K 1213 Konur KVK 5
13 59:53 Þórhallur Einisson 1973 44 5:59/K 1219 Karlar KK 8
14 59:54 Heiðdís Antonsdóttir 1980 37 5:59/K 1230 Konur KVK 6
15 1:00:35 Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir 1989 28 6:04/K 1209 Konur KVK 7
16 1:01:31 Guðný Hrund Rúnarsdóttir 1978 39 6:09/K 1214 Konur KVK 8
17 1:03:45 Elena Severinghaus 1987 30 6:23/K 1211 Konur KVK 9
18 1:05:14 Jónína Jónsdóttir 1970 47 6:31/K 1217 Konur KVK 10
19 1:05:46 Berglind Rós Guðmundsdóttir 1973 44 6:35/K 1210 Konur KVK 11
20 1:06:08 Guðný Þórsteinsdóttir 1980 37 6:37/K 1226 Konur KVK 12
21 1:06:18 Tanja Birgisdóttir 1989 28 6:38/K 1206 Konur KVK 13
22 1:08:03 Guðbjörg Rós Haraldsdóttir 1954 63 6:48/K 1216 Konur KVK 14
23 1:11:47 Steina Steinarsóttir 1966 51 7:11/K 1203 Konur KVK 15
24 1:13:14 Rúnar Jónsson 1949 68 7:19/K 1215 Karlar KK 9
25 1:15:32 Tasneem Ghazi 1999 18 7:33/K 1102 Konur KVK 16
26 1:15:33 Dean Jones 1977 40 7:33/K 1112 Karlar KK 10
27 1:16:23 Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir 1993 24 7:38/K 1221 Konur KVK 17
28 1:22:47 Guðrún Pálína Helgadóttir 1980 37 8:17/K 1227 Konur KVK 18
29 1:27:27 Jennah Ghazi 2003 14 8:45/K 1101 Konur KVK 19
30 2:26:36 Yas Rayif 1981 36 14:40/K 1114 Karlar KK 11
Röð Tími Nafn Fæðingarár Aldur mín/km Rásnr Aldursflokkur Kyn Röð í flokki
1 22:31 Brett Lucas 1977 40 4:30/K 1242 Karlar KK 1
2 28:10 Þór Sigurðsson 1974 43 5:38/K 1200 Karlar KK 2
3 29:45 Friðrik Sigurbjörnsson 1988 29 5:57/K 1220 Karlar KK 3
4 32:15 Einar Gústafsson 1975 42 6:27/K 1016 Karlar KK 4
5 33:23 Guðmundur Örn Sverrisson 1983 34 6:41/K 1243 Karlar KK 5
6 33:42 Agnieszka Narkiewicz-Czurylo 1976 41 6:44/K 1240 Konur KVK 1
7 33:59 Gyða Dan Johansen 1973 44 6:48/K 1241 Konur KVK 2
8 34:16 Elín Gunnlaugsdóttir 1965 52 6:51/K 1246 Konur KVK 3
9 35:37 Margret Baldursdottir 1974 43 7:07/K 1251 Konur KVK 4
10 35:52 Abdullah Ghazi 2001 16 7:10/K 1105 Karlar KK 6
11 40:13 Sindri Elíasson 2003 14 8:03/K 1196 Karlar KK 7
12 40:13 Sigurlaug Sig Elíasdóttir 2006 11 8:03/K 1198 Konur KVK 5
13 48:20 Svanlaug Halla Baldursdóttir 2004 13 9:40/K 1248 Konur KVK 6
14 48:25 Lingný Lára Lingþórsdóttir 2004 13 9:41/K 1247 Konur KVK 7
15 48:32 Areej Ghazi 1967 50 9:42/K 1100 Konur KVK 8
16 53:18 Styrmir Viggósson 2008 9 10:40/K 1020 Karlar KK 8
17 53:19 Selma Hafliðadóttir 1977 40 10:40/K 1197 Konur KVK 9
18 59:31 Helena Sigurbjörg Þráinsdóttir 1979 38 11:54/K 1245 Konur KVK 10
Röð Tími Nafn Fæðingarár Félag
1 04:33:29 Kári Steinn Karlsson 1986
2 05:41:38 Remo Schnellmann 1979
3 06:09:10 Shaun Cormier 1992
4 06:11:02 Ágúst Kvaran 1952 Hlaupasamtök Lýðveldisins
5 06:48:00 Lingþór Jósepsson 1971 Skokkhópur Hamars
6 08:11:43 Paul Philipps 1976
7 08:12:25 Emma Dolphin 1985 Fierce Phins
8 08:37:21 Felicity Thomas 1991
9 08:45:37 Becky Norton 1977
Röð Tími Nafn Fæðingarár Félag
Karlar
1 04:33:29 Kári Steinn Karlsson 1986
2 05:41:38 Remo Schnellmann 1979
3 06:09:10 Shaun Cormier 1992
4 06:11:02 Ágúst Kvaran 1952 Hlaupasamtök Lýðveldisins
5 06:48:00 Lingþór Jósepsson 1971 Skokkhópur Hamars
6 08:11:43 Paul Philipps 1976
Konur
1 08:12:25 Emma Dolphin 1985 Fierce Phins
2 08:37:21 Felicity Thomas 1991
3 08:45:37 Becky Norton 1977
Röð Tími Nafn hlaupara Fæðingarár Félag
1 08:43:40 Guðni Páll Pálsson 1978 ÍR
2 08:46:37 Örvar Steingrímsson 1979 Team Tmark
3 11:09:28 Matteo Meucci 1977
4 13:05:28 Brice Wilson 1976
5 14:03:18 Teresa Burke 1981
6 14:09:44 Derek Carnegie 1985
7 15:24:39 Höskuldur Kristvinsson 1949
Röð Nafn hlaupara Fæðingarár Félag Tími
1 Birgir Sævarsson 1972 05:29:07
2 Jón Haukur Steingrímsson 1971 05:29:20
3 Sigurþór Einar Halldórsson 1979 Hlaupahópur Ármanns 05:34:11
4 Elísabet Margeirsdóttir 1985 05:41:26
5 Klemenz Sæmundsson 1963 3N 06:20:30
6 Hlynur Skagfjörð Pálsson 1970 06:40:01
7 Christine Buchholz 1966 Grindavík 08:34:10
8 Herta Pálmadótir 19994 Grindavík 08:34:10
9 Renuka Chareye Perera 1970 Skokkhópur Hamars 08:34:10
Röð Nafn hlaupara Fæðingarár Félag Tími
Konur
1 Elísabet Margeirsdóttir 1985 05:41:26
2 Christine Buchholz 1966 Grindavík 08:34:10
3 Herta Pálmadótir 19994 Grindavík 08:34:10
4 Renuka Chareye Perera 1970 Skokkhópur Hamars 08:34:10
Karlar
1 Birgir Sævarsson 1972 05:29:07
2 Jón Haukur Steingrímsson 1971 05:29:20
3 Sigurþór Einar Halldórsson 1979 Hlaupahópur Ármanns 05:34:11
4 Klemenz Sæmundsson 1963 3N 06:20:30
5 Hlynur Skagfjörð Pálsson 1970 06:40:01
Röð Nafn hlaupara Fæðingarár Félag Tími
1 Örvar Steingrímsson 1979 08:29:27
2 Birgin Már Vigfússon 1982 Hlaupahópur Ármanns 10:36:26
3 Viktor J Vigfússon 1967 Hlaupahópur Ármanns 12:12:31
4 Þorsteinn Tryggvi Másson 1966 H12 12:25:20
5 Björn Rúnar Lúðvíksson 1964 Skokkhópur Garðabæjar 12:26:09
Röð Nafn hlaupara Fæðingarár Félag Tími
1 Guðmundur S. Ólafsson 1966 Hlaupahópur Ármanns 06:21:03
2 Sverrir G Ingibjartsson 1965 Hamar 06:25:58
3 Ásdís Björg Ingvarsdóttir 1975 Hamar 06:25:59
4 Jón Gísli Guðlaugsson 1967 Hamar 06:29:45
5 Wieslaw Piotr Nieradko 1963 Frískir Flóamenn 06:33:52
6 Haukur Logi Michelsen 1958 Hamar 07:43:27
7 Karl Gísli Gíslason 1960 Laugaskokk 08:33:44
8 Jón Þórir Frantzson 1961 08:33:45
9 Guðný Karolína Axelsdóttir 1965 Hamar 08:47:58
10 Bryndís Klara Guðbrandsdóttir 1976 Hamar 09:13:14
Röð Nafn hlaupara Fæðingarár Félag Tími
Konur
1 Ásdís Björg Ingvarsdóttir 1975 Hamar 06:25:59
2 Guðný Karolína Axelsdóttir 1965 Hamar 08:47:58
3 Bryndís Klara Guðbrandsdóttir 1976 Hamar 09:13:14
Karlar
1 Guðmundur S. Ólafsson 1966 Hlaupahópur Ármanns 06:21:03
2 Sverrir G Ingibjartsson 1965 Hamar 06:25:58
3 Jón Gísli Guðlaugsson 1967 Hamar 06:29:45
4 Wieslaw Piotr Nieradko Frískir Flóamenn 06:33:52
5 Haukur Logi Michelsen 1958 Hamar 07:43:27
6 Karl Gísli Gíslason 1960 Laugaskokk 07:51:53
7 Jón Þórir Frantzson 1961 08:33:44
Röð Nafn Fæðingarár Félag Tími
1 Daníel Reynisson 1985 10:51:53
2 Ágúst Óli Hróðmarsson 1976 Flex 12:53:01
3 Lingþór Jósepsson 1971 Hamar 13:24:14
4 Ágúst Kvaran 1952 Hlaupasamtök lýðveldisins 13:29:32
5 Ágúst Guðmundsson 1972 Boot Camp 13:33:30
6 Tracy Lambert 1981 Community Running of Boston 14:07:40
7 Andrew Dutton 1976 Community Running of Boston 14:07:41
8 Höskuldur Kristvinsson 1949 14:43:08
9 Rúna Rut Ragnarsdóttir 1976 ÍR skokk 14:49:45
10 Marinó Fannar Garðarsson 1979 Team Mástunga 14:59:29
11 Hilda Allansdóttir 1972 Mosóskokk 15:21:52
12 Bent Helgason 1979 15:21:53
Viggó Ingason 1980 Bíddu aðeins dnf
Röð Nafn Fæðingarár Félag Tími
Konur
1 Tracy Lambert 1981 Community Running of Boston 14:07:40
2 Rúna Rut Ragnarsdóttir 1976 ÍR skokk 14:49:45
3 Hilda Allansdóttir 1972 Mosóskokk 15:21:52
Karlar
1 Daníel Reynisson 1985 10:51:53
2 Ágúst Óli Hróðmarsson 1976 Flex 12:53:01
3 Lingþór Jósepsson 1971 Hamar 13:24:14
4 Ágúst Kvaran 1952 Hlaupasamtök lýðveldisins 13:29:32
5 Ágúst Guðmundsson 1972 Boot Camp 13:33:30
6 Andrew Dutton 1976 Community Running of Boston 14:07:41
7 Höskuldur Kristvinsson 1949 14:43:08
8 Marinó Fannar Garðarsson 1979 Team Mástunga 14:59:29
9 Bent Helgason 1979 15:21:53
Viggó Ingason 1980 Bíddu aðeins dnf
ÁRÍÐANDI UPPLÝSINGAR VEGNA HENGILS ULTR UM HELGINA URGENT INFORMATION FOR HENGILL ULTRA ENGLISH BELOW

Sækja má keppnisgögn í Íslensku Ölpunum frá klukkan 12:00 til 18:00 og það má sækja í Hveragerði milli 19:00 og 21:00 og svo aftur frá klukkan 08:00 á laugardeginum en afhending gagna þar er í Íþróttahúsinu en ekki í Skyrðgerðinni.

Fyrir 50km og 100km hlauparar: Geyma má fatnað og mat í Hvergerði, Sleggjubeinsskarði og Ölkelduhálsi. Það er kjötsúpa í Sleggjubeinskarði og í Hveragerði um nóttina fyrir 100km og svo aftur í Sleggjunni fyrir 50km og seinni legg 100k.

í Sleggubeinsskarði og Ölkelduhálsi er Snickers og ýmislegt súkkulaði ýmsir drykkir frá Coke, Powerade blanda og vatn. Þá verðar þarna einnig saltkex svipað Preztels og fleira góðgæti.

Það verða milli tímar inn á timataka.net - tímar koma upp frá Ölkelduhálsi og svo í Sleggjubeinskarði og svo aftur í Ölkelduhálsi á bakaleiðinni og svo í Hveragerði og svo aftur seinni hringinn. Milli tímar koma inn fyrir 25km hlaupara á Ölkelduhálsi. ENGIN GLÖS, HVORKI PAPPA NÉ PLAST ERU AFHENT Í HLAUPINU - hlaupið með ykkar eigin hlaupaglös.

Búnaðarlist fyrir Hengil Ultra Trail 100 Búnaðarlist fyrir Hengil Ultra Trail 50

Ekki er um skyldubúnað að ræða fyrir 25km, 10 km og 5km nema skynsemin er skiltubúnaður :-)

Stjórnendur hlaupsins eru með síma 618 9000 og 892 8003 - í neyðartilfellum eða við slys hringið í 112

Urgent information for all runners - specially 50km, 100km and 25km

Race numbers and bips are handed out in Íslensku Alparnir Outdoor shop - Íslensku Alparnir located at Faxafeni 12, 108 Reykjavík. On Friday in Hveragerði from 19:00 to 21:00 and again from 07:00 on saturday morning at the race information office. At the same place you can switch clothing.

Drop bags for 100K and 100K are allowed in Hveragerði, Ölkelduháls and Sleggjubeinsskarð there you can also have assistance stand by. There is Meat soup at Sleggjubeinskarð and Hveragerði once you comeback.

There are Chocolates, Pretselz, mixed cola drinks, powerade mixes as well as water and misc. at Sleggjubeinskarð, Hveragerði and Ölkelduháls. No plastic or paper cups will be distrubuted for enviornmental purposes

Race directors mobile numbers are 618 9000 and 892 8003 - in case of emergency call 112

Obligatory kit 100K Obligatory kit 50K

No obligatory kit for 25 apartment good comin sense :-)